Veisluþjónusta CBK

Craft Burger Kitchen býður nú einnig upp á smárétti sem smellpassa í partíið, á fundinn, samkomuna eða bara hvenær sem er! Lágmarkspöntun er fyrir 8 manns.

Sliderar og smáborgarar

Ostborgara–slider — 490 kr. stk.
Þú velur hefðbundið eða dry aged nautakjöt og við fullkomnum borgarann með osti, súrum gúrkum, káli og CBK mæjónesi. Þessi er klassískur – fyrir einföldu týpurnar

BBQ–beikonslider — 520 kr. stk.
Þú velur hefðbundið eða dry aged nautakjöt og við toppum borgarann með brakandi beikoni og steiktum lauk, osti, káli og döðluBBQ-sósu. Þessi er fyrir nautnasegginn.

Porchetta–slider — 590 kr. stk.
Porchetta svínakjöt, kál, safaríkt papriku–relish og hvítlauks–aioli. Þessi er fyrir þá ævintýragjörnu.

Spicy–slider — 510 kr. stk.
Þú velur hefðbundið eða dry aged nautakjöt og við toppum borgarann með chorizo, káli, jalapeno, osti og spicy–mæjónesi. Þessi er fyrir þá sem vilja hafa það extra hot!

Vegan smáborgarar — 390 kr. stk.
Vegan–smábrauð, djúsí vegan–buffið okkar, kál, vegan-ostur, súrar gúrkur og avókadó–mæjónes. Himnaríki grænkerans!

 

(ATH! Sliderar eru stærri en smáborgarar. 3 sliderar + meðlæti er tilvalin máltíð fyrir einn.)

Meðlæti og allskonar

Meðlæti er afgreitt í skálum og dugar hver skál sem meðlæti fyrir 4–6 manns

Blómkál í hot sauce — 1590 kr.
Djúpsteikt tempúra–blómkál með heimalagaðri hot sauce

Beikonvafðar ferskar döðlur – 1890 kr.
Bakki af beikonvöfðum ferskum döðlum

Kjúklingalundir í ostasnakki með buffalo–rjómaostasósu – 2590 kr.
Safaríkar kjúklingalundir með geggjaðri buffalo–rjómaostasósu

Hush puppies með jalapeno-mæjónesi — 1490 kr
Djúpsteiktar maísbollur með beikon- og laukfyllingu.

Sætt

Cannoli með ricotta-osti — 265 kr. stk.

Cannoli með Nutella — 265 kr. stk.

Tilboð A

Ostborgara slider
BBQ Bacon slider
Porchetta slider
Blómkál í hot sauce
Kjúklingalundir
Cannoli með ricotta

VERÐ: 2.315,- per mann

Tilboð B

Ostaborgara slider
Spicyborgara slider
Vegan smáborgarar
Ferskar döðlur vafðar í bacon
Blómkál í hot sauce
Cannoli með nutella

VERÐ: 1.815,- per mann

 

Lágmarks fjöldi fyrir minnst 8 manns